Vefmyndavél

MXTV á Leirtjörn í dag

MX-TV var statt á Leirtjörn seinnipartinn í dag. Það var aðeins farið að rökkva en samt fullt af fólki og færið frábært. Vonandi að þessar myndir ýti við einhverjum til að dusta rykið af trellanum og mæti á ísinn um næstu helgi.

Myndataka: Guðni F.

6 comments to MXTV á Leirtjörn í dag

Leave a Reply