Íslandsmótið í Enduro 2005

3. & 4. umferð við Blönduós 2. júlí. 2005
Rétt er að benda keppendum á dagskrá keppnishaldsins í sumar undir keppnisreglur. Nýjungar fyrir sumarið 2005 eru eftirfarandi:
1. Mæting á keppnissvæðið miðast við að keppandi mæti í skoðun hjá keppnisstjórn á ákveðnum tíma
eftir sínu keppnisnúmeri. Keppendur nr. 141 og hærra mæta kl: 9:00 keppendur nr. 131-140 mæta kl: 9:05
Keppendum er skylt að mæta til skoðunnar á réttum tíma með keppnishjól,

 hjálm, ökuskirteini og eða skriflegt leyfi forráðamanns (þátttökutilkynningu) ásamt félagsskirteini. Þeir keppendur sem eiga tímabólur fyrir tímatöku frá síðasta ári skulu mæta með þær í skoðun. Keppandi sem mætir of seint til skoðunnar fær 1 mínútu í refsingu fyrir hverja mínútu of seint. Rétt er að benda keppendum á að mæta vel tímanlega þannig að þeir geti valið sér stæði á "pitt" viðgerðasvæði. ATH: klukka keppnisstjórnar er alltaf rétt.
2. Umgengni um keppnissvæðið og "pitt" er á ábyrgð keppanda, honum ber að upplýsa sýna aðstoðarmenn um að hirða upp eftir sig rusl. Slæm umgengni um svæðið verður ekki liðin. Allur akstur bifhjóla / torfæruhjóla / barnahjóla er stranglega bannaður nema keppanda og starfsmanna. Sýnið starfsmönnum,
áhorfendum og öðrum keppendum virðingu. Gáleysislegur akstur á "pitt" svæði getur varðað refsingu og eða brottvísun úr keppni.
3. Ræsing verður hópstart, setið á hjóli með dauðan mótor. Engin upphitunarhringur verður ekinn. Enduro er ekki Moto-Cross, hluti af Enduro er að rata rétta leið !!! Brautin er vel merkt með hliðum, þau eru flest vel
breið 4-6m, borðar eru þar sem þurfa þykir.

Tímatöflur vegna keppninnar.
Mæting og skoðun

Mæting:

Skoðun hjól

 

Nr.141-

09:00

 

Nr. 131-140

09:05

 

Nr. 121-130

09:10

 

Nr. 111-120

09:15

 

Nr. 101-110

09:20

 

Nr. 91-100

09:25

 

Nr. 81-90

09:30

 

Nr. 71-80

09:35

 

Nr. 61-70

09:40

 

Nr. 51-60

09:45

 

Nr. 41-50

09:50

 

Nr. 31-40

09:55

 

Nr. 21-30

10:00

 

Nr. 11-20

10:05

 

Nr. 1-10

10:10

 

 Ræsing: 

  

 

Flokkur:

Röðun á ráslínu:

Keppni hefst:

Keppni líkur:

Aksturstími:

B 1

10:00

10:15

11:00

45 mín.

A 1

11:00

11:15

12:45

90 mín.

 

 

 

 

 

B 2

13:00

13:15

14:00

45 mín.

A 2

14:00

14:15

15:30

90 mín.

 

 

 

 

 

Verðlaun:

 

 

17:00

 

 

 


kveðja, Enduronefnd

 

Skildu eftir svar