SKEMMTI OG STYRKTARKVÖLD VÍK 15. APRÍL

12832320_963174997069619_3988664644369390350_nFjáröflun til uppbyggingar á aksturssvæði VÍK í Bolaöldu.
Húsið opnar með fordrykk kl. 18:30
Borðhald hefst kl. 20:00 og í boði verður Indverskur matur sem verður matreiddur af Maríu Björk.
Um kvöldið verða seldir miðar í happadrætti þar sem er til mikils að vinna og einnig verður uppboð sem startglaðir Klausturskeppendur ættu ekki að láta framhjá sér fara.
Miðaverð er 8.900 kr. Innifalið í miðaverðinu er glæsilegur þriggja rétta indverskur matseðill og fordrykkur.
Athugið, einungis 70 miðar verða í boði. Miðasala fer fram í Snæland Núpalind 1 á milli 10:00 og 18:00. Fyrir þá sem vilja tryggja sér miða, geta þeir sent SMS til Péturs í síma 693-3777.
Um 7 tíu manna borð er að ræða. Borðapantanir berist á vik@motocross.is

Skildu eftir svar