HIÐ FRÁBÆRA BARNASTARF VÍK Í REIÐHÖLLINNI

Minnum á síðustu æfingu fyrir páska.

Að sjálfsögðu á sínum stað og á sínum tíma í Reiðhöllinni.

Minni hjólin ( 50 og 65 cc ) eru á milli 18.00 – 19.00

Stærri hjólin ( 85 cc )  eru frá 19.00 – 20.00.

Hvetjum alla, sem vetlingi geta valdið, að mæta og sjá okkar frábæru framtíðarhetjur á æfingu. Þarna er ekkert fótboltavæl, bara harkað af sér, druslan spörkuð í gang og haldið áfram 🙂  Grjótharðir krakkar og frábærir þjálfarar.

 

Skildu eftir svar