Lokahóf MSÍ á laugardaginn

hendrix

Hendrix, Stórhöfða 17.
Veislustjóri Bjarni Töframaður.
Verðlaunaafhending fyrir keppnistímabilið, ný myndbönd frumsýnd, skemmtiatriði, DJ BB.
Miðaverð 8.500,-
Miðasala inn á vef MSÍ í skráningakerfinu (www.msisport.is)
og í Nítró og í síma 899 4313.
ATH. miðasölu líkur miðvikudaginn 4. nóvember.

Matseðill:
Fordrykkur:
„100 Oktan“
Forréttur:
Koníakslöguð Humarsúpa með rjómatoppi og nýbökuði brauði.
Aðalréttur:
Grilluð lambakóróna með kartöflum röstíc, sellerírót og rauðvínssósa
Eftirréttur:
Heit súkkulaðikaka með þeyttum rjóma í vanillu og skógarberjasósu.

Borðapantanir: bjorkerlings@live.com

Skildu eftir svar