Bolaöldubraut LOKUÐ fram yfir Íslandsmót

Brautin er lokuð fram yfir keppni á Laugardag 22.08.15.

Okkur vantar aðstoð við að græja brautina í kvöld. Það hellsta sem þarf að gera er að labba brautina og hreinsa steina sem hafa komið upp við rippun á brautinni. Verkið ætti að taka ca 2 klst ef við fáum 6-8 manns í að aðstoða okkur. Mæting 18:00 – 20:00.

Okkur vantar enn aðstoð við flöggun á Laugardag. Í boði er að aðstoða okkar frábæra keppnisfólk í keppni, matur og fimm brautarmiðar. Þær flöggunarstöðvar sem við náum ekki að mannna verða að öðrum kosti settar á herðar keppenda.  Áhugasamir vinsamlegast sendið á E-mail oli.thor.gisla@gmail.com aða sms: 6903500. Einnig má senda skilaboð á FB síðunni okkar.

Bol 20.08.15

Skildu eftir svar