Tipps og Trixx.

Við sem erum í drullumallara-leik vitum að teinar í gjörðunum eiga það til að losna og jafnvel að slitna. Ástæður fyrir því geta verið margar. T.D lélegt efni í teinum og gjörðum eða eftir mikið högg á gjörðina. Einnig vill það gerast, þegar við herðum uppá teinunum, að gjarðarhringurinn aflagast. Hér er góður tengill á grein hjá THUPER TALK um hvernig er best að bera sig að.  Það er ekki endilega þörf á að hafa svona flotta stilliklukku í verkið en það verður að vera amk einhver pinni / stika sem bera þarf við gjörðina frá föstum stað. Nú er bara að bíða eftir næsta slæma veðri til að dunda sér í skúrnum.

Screen Shot 2015-05-19 at 9_44_45 AM Screen Shot 2015-05-19 at 9_45_03 AM

Skildu eftir svar