Barnastuð á Selfossi

Frábært samstarf hefur myndast á milli Klúbbsins á Selfossi og VÍK. Krakkarnir á Selfossi hafa mætt á æfingar hjá VÍK og núna ætla Selfosskappar að bjóða okkar köppum.

Á morgun Þriðjudag 14.07.15 verður opin krakkaæfing fyrir alla krakka 3-15 ára. Skipt verður í hópa eftir getu. Æfingin stendur yfir frá kl 19.00 – 20.30.

Á fimmtudag 17.07.15 verður síðan krakkakeppni fyrir 50 – 65- 85cc hjólastærðir. Mæting er kl 18.00 grillað verður eftir keppni.

Um að gera að tka rúnt á Selfoss með krakkana og leyfa þeim að prufa aðstæður þar.

Flottir krakkar á inniæfingu í Reiðhöllinni Víðidal
Flottir krakkar á inniæfingu í Reiðhöllinni Víðidal

Skildu eftir svar