Bolaöldubrautir og Barnastarf.

Þar sem við fengum náttúrulega vökvunarkerfið í lið með okkur þá er stóra MX brautin opin á morgun Mánudag 29.06.15. Að sjálfsögðu verða allir með miða og allt á hreinu þar, EKKI SATT?

Einnig verður barnakeppni í litlu brautinni annað kvöld frá kl 18:00 – 20:00. Það er svakalega gaman að sjá hvað krakkarnir eru duglegir og þeim dettur heldur aldrei í hug að kvarta undan veðri, annað en við fullorðna fólkið!!!! Endilega gerið ykkur ferð upp í Bolaöldu til að sjá framtíðina okkar í keppni.

Flottir krakkar á útiæfingu í Bolaöldu
Flottir krakkar á útiæfingu í Bolaöldu

Skildu eftir svar