Úrslit frá Hellu

Fyrsta umferð í GFH Enduro fór fram á Hellu s.l. Laugardag við frábærar aðstæður. Um 70 keppendur voru skráðir og ekki annað að heyra en að flestir hafa átt góðan dag. Tímatökumenn VÍK áttu hing vegar ekki góðan dag þar sem að kerfið fór í einhverja fílu í fyrri umferð og illa gekk að fá rétt úrslit úr kerfinu. Það hafðist um síðir og hér fyrir neðan eru úrslit úr flokkunum ásamt stigagjöf en millitímar verða eitthvað að bíða um sinn ef menn vilja sjá þá.

19-39 ára

Samtals Rd1 Rd 2
21 ORN 200 100 100
256 JON 160 75 85
35 PETUR 139 85 54
71 VICTOR 135 60 75
260 EYTHOR 114 54 60
519 GEIRHARDUR 112 45 67
263 ANTON 109 67 42
521 SÆTHOR 98 49 49
921 EIRIKUR 85 40 45
225 MAGNUS 81 41 40
143 HALLDOR 80 42 38
945 AGUST 79 38 41
845 SIGURJON 78 39 39

 

Meistaraflokkur

Samtals Rd1 Rd 2
12 GUDBJARTUR 200 100 100
10 HAUKUR 160 75 85
15 SOLVI 160 85 75
20 VIGGO 127 67 60
909 SINDRI 109 60 49
90 ODDUR 103 49 54
83 EYSTEINN 90 45 45
2 GUNNLAUGUR 67 0 67
17 JOHANN 54 54 0

 

Tvímenningur

Samtals Rd 1 Rd 2
670 BJARKI 200 100 100
23 MICHAEL 152 85 67
82 HARALDUR 145 60 85
277 ASGEIR 142 67 75
14 GUNNAR 135 75 60
690 KRISTOFER 96 54 42
466 JOHANN 94 49 45
13 HLYNUR 94 45 49
181 STEFAN 83 42 41
871 SVEINBJORN 81 41 40
595 BJORN 78 39 39
108 ROBERT 78 40 38

 

40-49 ára

Samtals Rd1 Rd2
757 GUNNLAUGUR 200 85 100
67 THORGEIR 160 100 60
48 ERNIR 145 60 85
426 EIRIKUR 152 67 85
70 JON 120 75 45
73 GUDMUNDUR 108 41 67
36 LEIFUR 103 49 54
136 BRYNJAR 103 54 49
747 MAGNUS 87 45 42
22 MAGNUS 82 42 40
223 SIGMAR 81 40 41
63 JOHANN 39 0 39
987 RAGNAR 38 0 38

 

50+

Samtals Rd1 Rd2
707 SIGURDUR 200 100 10
53 ELVAR 170 85 85
58 EINAR 150 75 75

 

Kvennaflokkur

Samtals Rd1 Rd2
25 GUDFINNA 185 100 85
64 THEODORA 175 75 100
40 SOLEY 160 75 85
31Anita 0 0 0

Skildu eftir svar