Þá byrjum við með okkar árlegu HOW TO ábendingar.

Eitt það skemmtilegasta við veturinn er að þá er hægt að dunda sér í drullumallaranum. Að sjálfsögðu til þess eins að hafa djásnið í eins góðu standi og hægt er þegar aðstæður bjóðast.

Vinir okkar hjá TWM sýna okkur hvernig á að yfirfara inngjöfina. EF þetta verður stirt og leiðinlegt þá er það ávísun á „armpump“ dauðans.  Tengill á VIDEÓ HÉR   Svo er bara að gera og græja.

How to 1.12.14

Skildu eftir svar