KRAKKAÆFINGU FRESTAÐ VEGNA ÓVEÐURS

Almannavarnir hafa varað fólk við því að vera á ferðinni vegna mikils óveðurs. Við erum búin að fara vel yfir stöðuna og meta hana eins vel og við getum. Því neyðust við til þess að fresta æfingunni og verður næsta æfing því eftir viku.

Margir eru á bíl með kerru sem tekur mikinn vind og auk þess er æfingin í hesthúsa hverfi þar sem mikið af lausum hlutum liggja á jörðinni sem geta fokið á bílana og aðra.

Leiðinlegt að þurfa að fresta æfingunni, en við vonumst til þess að sjá sem flesta eftir viku.

Kveðja

Gulli og Helgi Már

Skildu eftir svar