Glatað hjól?

Hefur einhver glatað hjóli og veit ekki af því, eða bara svo langt síðan að það er gleymt?

Það var haft samband við vefinn og við beðin um að ath með hvort einhver sakni KTM  2007 EXC 450 eða 525.

Ekki aðuvelt að sjá hvort hjólið er 450 eða 525 verksmiðjunúmer sjást ekki.

Ef einhver kannast við gripinn þá er gott að senda skilaboð á vik@motocross.is

Skildu eftir svar