Ingvi Björn skrifar undir samning við Creymert Racing

Íslenski ökumaðurinn Ingvi Björn var rétt í þessu að skrifa undir samning við CreyMert Racing í Belgíu! Hann keppir því erlendis allt þetta season, þá bæði i Evrópumeistaramótinu EMX250, Belgíska og Hollenska Meistaramótinu sem eru með þeim sterkustu í Motocross keppnum fyrir utan AMA Motocross og MXGP.ingi

Við óskum Ingva innilega til hamingju með þennan áfanga og er þetta stór dagur fyrir íslenskt motocross, hann er okkar fyrsti atvinnumaður. Þetta er góð hvatning fyrir yngri ökumenn sem vilja ná langt. Hægt er að fylgjast með Ingva í sumar á facebook: Ingvi Björn

 

Skildu eftir svar