ERU EKKI ALLIR AÐ DETTA Í GÍRINN?

birthday-party

 

Lokahófið er á morgun!

Hérna eru nokkur atriði sem er gott að hafa í huga:
Húsið opnar kl. 19:00 og matur hefst á slaginu 20:00 og mælst er til þess að fólk komi snyrtilega klætt og með góða skapið meðferðis. Börn og unglingar eru á ábyrgð foreldra eða forráðamanna. Ef einhver verður með ólæti þá verður honum samstundis vísað úr húsi, engin séns þar! En við stólum nú á að allir sýni á sér sparihliðina…

Vegna forfalla er 3 miðar til sölu, fyrstur kemur, fyrstur fær!

Skildu eftir svar