Sumarið er liðið og veturinn framundan, þá er gott að gera og græja

cr250r-shock-bearings-linkage-2Tökum nokkrar léttar ábendingar, næstu daga og vikur, um hvað gott er að gera fyrir hjólin eftir notkun sumarsins. Það fyrsta sem við leggjum til að hjólafólk geri, eftir notkun sumarsins, er að yfirfara allar legur í link og fjöðrun. Ef þið hafið ekki verið dugleg við að hreinsa og smyrja í sumar þá er næstum öruggt að nú er ekki bara þörf heldu nauðsyn til að gera það. Ef legurnar í linknum hafa lifað sumarið af án smurningar þá er samt lítil von til þess að svo verði líka eftir veturinn ef ekkert er gert fyrir vetrarstöðuna.

Hér er linkur á hvernig skal yfirfara link.

Nú er bara að skella sér í að gera og græja.

Góða skemmtun.

Skildu eftir svar