Krakkakeppni í kvöld mánudag 23.9

Í kvöld mánudaginn 23.9 er síðasta umferð í krakkamótaröð VÍK og að því tilefni hvetjum við sem flesta til að mæta í Bolöldu

Keppt verður í 50cc flokk, 65cc flokk, 85cc flokk og kvennaflokki

Komið með krakkana í kvöld! Byrjar stundvíslega kl 18:00 / Mæting 17:30

Skildu eftir svar