Sumarið er tíminn og nú er gott að yfirfara tugguna.

thTeinana þarf að yfirfara reglulega í tuggunum.

Þeir sem eru hvað duglegastir í viðhaldinu græja það í hvert skipti sem tuggan er þrifin og yfirfarin. Reyndar er mjög misjafnt hversu oft það þarf og fer það oft eftir gæðum teinanna.

Klikkið HÉR, skoðið vel og drífið ykkur í að græja og gera.

Skildu eftir svar