Vefmyndavél

Kappinn hann Jói Kef er að meika það í útlöndum

Eins og margir vita þá er Jói Kef einn svakalegasti meðhöndlari landsins. Nú hefur Dakar Honda liðið áttað sig á hæfileikum hans í til að drösla mönnum í lag og ráðið hann til sín. Jói fór út núna eftir áramót og hefur verið duglegur að pósta myndum ofl á Facebook. Ég gaf mér það bessaleyfi að fá lánaðar tvær myndir frá honum til að pósta hér.  Mjög ánægjulegt þegar menn ná að fá að vinna við drauminn sinn.

Flott vinnuaðstaða.

Mótorar tilbúnir í röðum.

2 comments to Kappinn hann Jói Kef er að meika það í útlöndum

  • palmarpet

    Like á Jóa…vonandi gengur vel hjá kallinum og að hann fái að kynnast og kynna sig vel!!

  • sigm426

    Tetta er natturulega svo grjothart hja kallinum. Held samt ad tad seu ekket margir ad fatta tad, eda pæla i tvi.

Leave a Reply