Troðfullur salur á aðalfundi.

Myndarlegur hópur.

Það var myndlegur hópur félagsmanna sem mættu á aðalafund og létu sig málefni klúbbsins varða. Stjórnin vill þakka öllum sem mættu og einnig fráfarandi stjórnarmönnum, að sama skapi býður stjón nýja stjórnarmenn velkomna til starfa. Nýjir stjórnarmenn eru Sverrir Jónsson ( Sveppi ) og Garðar Atli ( Gatli ) þarna er erum að ræða gríðarlega öfluga liðsmenn sem eiga án efa eftir að láta mikið af sér kveða. Umræðu efni kvöldsins voru ýmis, Klaustur, brautargjöld, keppnir hér og þar, barnastarf, brautir ofl.

Sjáumst á lokahófinu.

Skildu eftir svar