Vefmyndavél

Bolaöldubrautir í flottu standi

Garðar er búinn að vera að fínpússa brautirna alla vikuna og er ástandið á þeim eftir því gott. Um að gera að nýta sér góða verðið sem stefnir í um helgina, gæti þess vegna fryst eftir helgi.

Munið eftir miðum eða árskortum Á HJÓLINU.

Brautarstjórn.

Leave a Reply