Vegna slyss í gærkvöldi

Sá hörmulegi atburður varð í gærkvöldi að maður slasaðist við Lyklafell við Sandskeið, sem er nokkru vestar en Bolaöldusvæðið.  Maðurinn var fluttur með hraði á gjörgæsludeild þar sem hann lést í nótt. Ekki er vitað nánar hvað gerðist eða hver átti í hlut. Við vottum aðstandendum hins látna innilega samúð okkar.

Félagið mun fara vel yfir hvað gerðist og yfirfara öll öryggismál á okkar svæði í kjölfarið.

Ein hugrenning um “Vegna slyss í gærkvöldi”

Skildu eftir svar