Selfoss lokuð vegna vökvunar – opnar á morgun

Vegna gríðarlegs þurrks í brautinni að þá ætlum við að loka henni í kvöld miðvikudag og vökva eins og enginn sé morgundagurinn og opna hana svo aftur á morgun svo menn geti farið að hjóla og æfa sig fyrir íslandsmót. Það er engum greiði gerður með að hjóla í henni eins og hún er húna. Vonum að menn skilji að aðstæðurnar eru ekkert eðlilegar sem við erum að berjast við.

Skildu eftir svar