Vefmyndavél

Nýjar smáauglýsingar

  • There are currently no Ads to show.

Bolaöldusvæðið í flottu standi.

Garðar vill koma því á framfæri að brautir og slóðar eru í flottu standi.

Búið er að vinna í stóru brautinni í dag og grjóti komið sem lengst í burtu. Það er flottur raki í bæði brautum og slóðum enda hafa skýin verið að hlífa svæðinu fyrir sólinni undanfarna daga. Flott aðsókn var á svæðið í gær og verður brautin opin næstu daga. Einnig má hafa samband við Garðar í S:866 8467 til að ath með opnun á morgnana.

Brautirnar verða opnar alla virka daga frá 16:00 – 21:00, helgar 10:00 – 18:00  á meðan veðrið leyfir.

Brautarstjórn

Athugasemdir

  1. maggi segir:

    En hvenær opnar Álfsnes?

  2. Stjórn VÍK segir:

    Pottþétt að hún opnar ekki á meðan veðrið er svona. Þar er ekkert vökvunarkerfi eins og þú kannski veist Maggi.