Vefmyndavél

Kári sigraði á Egilsstöðum

Kári Jónsson kom fyrstur í mark í báðum umferðunum á Egilsstöðum í dag.

Uppfært: Svo lítur út sem aðeins 4 keppendur voru í ECC1 flokki þannig að flokkurinn er ekki gildur til Íslandsmeistara. Líklega verður þessi keppni ekki talin með og hinar fjórar keppnirnar látnar gilda til Íslandsmeistara. Beðið er staðfestingar á þessu frá MSÍ.

ECC1

 1. Kári Jónsson
 2. Daði Erlingsson
 3. Haukur Þorsteinsson

ECC2

 1. Ingvi Björn Birgisson
 2. Guðbjartur Magnússon
 3. Hjálmar Jónsson

 B40+

 1. Hjörtur Pálmi Jónsson
 2. Sigurður Hjartar Magnússon
 3. Brynjar Kristjánsson

B85 flokkur

 1. Sebastían Georg Arnfj Vignisson
 2. Viggó Smári Pétursson

B-Kvennaflokkur

 1. Aníta Hauksdóttir
 2. Signý Stefánsdóttir
 3. Guðfinna Gróa Pétursdóttir

B-flokkur

 1. Þórarinn Þórarinsson
 2. Reynir Hrafn Stefánsson
 3. Sindri Jón Grétarsson

 

Tvímenningur

 1. Gunnar Sölvason / Atli Már Guðnason
 2. Árni Örn Stefánsson / Magnús Guðbjartur Helgasson
 3. Stefán Gunnarsson / Kristján Steingrímsson
Svona komu menn annars í mark, í þessari röð

Fyrri umferð:

 1. Kári Jónsson ECC1
 2. Guðbjartur Magnússon ECC2
 3. Daði Erlingsson ECC1
 4. Ingvi Björn Birgisson ECC2
 5. Hjálmar Jónsson ECC1

Seinni umferð

 1. Kári Jónsson ECC1
 2. Daði Erlingsson ECC1
 3. Ingvi Björn Birgisson ECC2
 4. Guðbjartur Magnússon ECC2
 5. Hjálmar Jónsson ECC1

Nánari úrslit og stigastaða er hér á MyLaps

7 comments to Kári sigraði á Egilsstöðum

Leave a Reply