Glæsilegt vökvunarkerfi á Selfossi

Selfyssingar tóku í gærkvöld í notkun glæsilegt vökvunarkerfi. Fjórða umferðin í Íslandsmótinu í motocrossi fer einmitt fram þar á laugardaginn og mega allir 62 keppendurnir búast við toppaðstæðum. Brautin er opin til klukkan 4 í dag og svo lokuð fram að keppni.

Hér er mynd frá Facebook síðu þeirra

Þrjár byssur að störfum

Skildu eftir svar