Mánuður í lokahóf MSÍ

Nú er sléttur mánuður í lokahóf MSÍ, en það verður haldið 12. nóvember í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Línur varðandi kvöldið eru farnar að skírast og eflaust á eitthvað eftir að koma á óvart þó dagskráin verði með nokkuð hefðbundu sniði. Í boði verður þriggja rétta kvöldverður, skemmtiatriði á heimsmælikvarða og ball fram á nótt. Miðasala hefst í næstu viku á vef MSÍ og miðaverð verður það sama og tvö síðastliðin ár, kr. 7.900,-

Skildu eftir svar