Stjórn Vélhjóladeildar Umf. Þórs hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa Kreppukeppninni þetta árið m.a. sökum dvínandi þátttöku í þessari annars ágætu keppni.
Með kveðju
ritari Vélhjóladeildar Umf. Þórs
|
||
Engin kreppukeppni þetta áriðStjórn Vélhjóladeildar Umf. Þórs hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa Kreppukeppninni þetta árið m.a. sökum dvínandi þátttöku í þessari annars ágætu keppni. 6 comments to Engin kreppukeppni þetta áriðLeave a ReplyYou must be logged in to post a comment. |
Er ekki málið að halda hana í mars/apríl … Pre season race
Það má alveg skoða það en svo er líka spurning hvort að keppnistímabilið megi ekki birja í brautinni hjá okkur þar sem að flestir hjóla í sandinum yfir veturinn.
Annars var ég að spá hvort það mætti ekki breyta úr kreppukrossi yfir í búðinginn 2012 og keppa í enduro.
Kv. Sindri Þorlákshöfn
Já þetta eru allt flottar hugmyndir. MSÍ mætti skoða það að bæta við einni keppni í MX tímabilið sem yrði í þorlákshöfn.
‘Eg er sko með í búðingakeppni þar á maður kanski best heima hehe:) Það væri gaman að sjá hverjar undirtektirnar væru fyrir því?
Atli669
Það væri frábært að vera með endurokeppni í sandinum í þorlákshöfn hvort sem er að vori eða hausti.
Atli þú verður flottur með titilinn Royalbúðingur ársins ef þú vinnur.