Motocross of Nations á Úrillu Górilluni

Þeir sem hafa ekki tök á því að skella sér til Frakklands að horfa á Motocross of Nations geta skellt sér á Úrillu Górilluna, Stórhöfða 17 fyrir neðan Nings næstu helgi.

Strákarnir á Úrillu Górilluni ætla sýna bæði frá Laugardeginu og Sunnudeginum og verða tilboð á barnum á meðan keppnini stendur. Ekki missa af skemmtilegustu keppni ársins !
Bjór 550kr.
Ostborgari&franskar 990kr. (1490kr með bjór.)
… Klúbbsamloka 1190kr.
Pítsa með 2 áleggsteg 1290kr. (1690kr með bjór.)

Svo verður ball um kvöldið sem þið fáið frítt inná.

Ef strákarnir á Úrillu Górilluni sjá góða aðsókn í þetta þá munu þeir sýna AMA Supercross, AMA Outdoors og FIM mótaröðina árið 2012.


Górillan er nýr glæsilegur veitingastaður og sportbar þar sem allt sport er í beinni. Box með bjórdælu fyrir hópinn þinn, fjölbreyttur matseðill og live „fan zone“ á stærri viðburðum.

3 hugrenningar um “Motocross of Nations á Úrillu Górilluni”

 1. Gleymdi að láta þetta fylgja með en þetta var sett inná motosport.is fyrir stuttu.

  SAT SEP 17, 2011

  10:00 – LIVE Motocross Of Nations Live Studio Show
  12:20 – LIVE Qualifying Race MX1
  13:20 – LIVE Qualifying Race MX2
  14:20 – LIVE Qualifying Race Open

  SUN SEP 18, 2011-

  11:00 – LIVE MXON Race 1 (MX1 + MX2)
  12:30 – LIVE MXON Race 2 (MX2 + Open)
  14:00 – LIVE MXON Race 3 (MX1 + Open)
  15:15 – LIVE Exclusive interviews

Skildu eftir svar