Sýningarakastur barna á Ljósanótt !

Óskum eftir krökkum 12 ára og yngri til að taka þátt í sýningarakstri barna á motocross- og fjórhjólum  á Ljósanótt laugardaginn 3 sept. n.k. kl 15.00 – 16.00  Er þetta fimmta árið sem við tökum þátt og hefur tekist vel. Hvetjum ykkur endilega til að vera með og kynna sportið. Skráning og upplýsingar eru hjá Erlu í s: 6953162 og á erlavalli@hotmail.com  og Elínu s: 8471465 og á rm250cc@simnet.is

Skildu eftir svar