Skráning í MXON Bikarmótið lýkur í kvöld

Minnum fólk á keppnina sem er um helgina.  Það lítur allt út fyrir frábæra keppni á Selfossi, strákarnir á Selfossi eru búnir að vera alla vikuna að preppa brautina fyrir okkur.

Skráðu þig hér

2 hugrenningar um “Skráning í MXON Bikarmótið lýkur í kvöld”

Skildu eftir svar