Vefmyndavél

Motocross á RÚV

Önnur umferð íslandsmótsins í Motocross sem fram fór á Álfsnesi í byrjun mánaðarins verður sýnd á RÚV á sunnudaginn kl. 13:55 í boði Snæland video, Púkans og Mountain Dew. Keppnin var einstaklega skemmtileg og fullt af flottum tilþrifum sáust. Ekki gleyma að kveikja á kassanum í sunnudaginn rétt fyrir klukkan tvö.

Leave a Reply