Umfjöllun um Íslenskt Motocross

Eitt stærsta tímaritið í Canada er á leið til landsins til þess að fjalla um Íslenskt Motocross. Blaða & keppnismaðurinn Olivier Biron kemur til landsins í lok júlí og ætlar að fylgjast með Íslenskum motocross mönnum ásamt því að keppa í MX2 flokki um Verslunarmannahelgina á Akureyri. Hann hefur nú þegar sett inn frétt inná eina stærstu síðuna í Canada http://motocrossquebec.ca/ um komu sína til landsins.

Skildu eftir svar