Ráslisti – uppfærður

All nokkrir hafa sýnt því áhuga að selja sæti sitt á Klaustri.  Reynt hefur verið að miðla milli manna upplýsingum og nokkur sæti hafa skipt um eigendur.  Því miður var framboð heldur meira en eftirspurnin og þess vegna nokkrir sem sitja uppi með sæti á Klaustri – því miður!   Þeir sem sendu inn á skraning@msisport.is og hafa ekki fengið svör eru þá enn eigendur af sæti. Vonandi ná þeir á einhvern hátt að nota það.
Nýr ráslisti er  hér meðfylgjandi.  Vinsamlegast farið vel yfir hann og sendið leiðréttingar ef þarf, tafarlaust á skraning@msisport.is

 
 

Ein hugrenning um “Ráslisti – uppfærður”

  1. afhverju er ég ekki skráð í lið með rásnúmer 94.. það er löngu búið að senda póst og biðja um breytingu…

    koma svooooo mig langar á listann 🙂

Skildu eftir svar