Vefmyndavél

Leiga á tímatökusendum

Leiga á tímatökusendum verður í Nítró í sumar eins og undanfarin ár. Þeir sem ætla að leigja sendi í sumar VERÐA að ganga frá leigunni í Nítró fyrir kl. 18 á föstudögum. Ekki verður hægt að leigja sendi á keppnisdag! Einnig verða þeir sem leigja sendi að gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu fyrir honum. Þeir sem ekki skila sendi innan þriggja daga frá keppni verða rukkaðir um fullt verð sendis (ca. 70.000,- kr.) Leigjandi ber einnig fulla ábyrgð á sendinum meðan hann hefur hann í útleigu. Best er að skila sendinum til tímatökustjóra strax og keppni er lokið.

3 comments to Leiga á tímatökusendum

Leave a Reply