Fjölskylduafsláttur á árskortum

Eins og í fyrra bíður VÍK fjölskyldum afslátt á árskortum í brautir ef keypt eru fleiri en eitt kort. Allir sem kaupa fjölskyldukort þurfa að vera með heimilisfang á sama stað. Hafið samband við birgir@prent.is og leggjið inn pöntun.

Afslátturinn er veittur
við kaup af fleiri en einu korti:
Verðdæmi
Ef keypt eru 3 kort –
afsláttur af öllum kortum 10%
2 kort = 5 % afsláttur
3 kort = 10% aflsláttur
4 kort = 15% afsláttur
Stórt hjól 24.000 kr.
Lítið hjól 12.000 kr.
Lítið hjól 12.000kr.
Samtals 48.000 kr.
afsláttur -4.800 kr.
Þú greiðir 43.200

 

Skildu eftir svar