Vor verkin hafin í Bolaöldu. Brautir og slóðar eru LOKAÐIR uns annað verður kynnt.

Búið að hreinsa snjóinn úr brautinni og lagfæra það sem hafði skemmst í vetur.
Við erum byrjuð að undirbúa vertíðina í Bolaöldum. Tóti ýtukall var fenginn til að ryðja snjónum úr brautinni og lagfæra það sem skemmst hafði í vetur. Sjáið grein frá Einari hér fyrir neðan.
Garðar er að vinna við traktorinn og ripparann, enn er verið að tjasla þessu saman með von um að dótið dugi enn eitt árið.
Vonandi getum við tilkynnt opnun á svæðinu bráðlega.
Brautarstjórn.
Það verður geðveikt að geta tekið á brautinn þegar allt verður klárt.
Það er frosið undir öllu og jarðvegurinn engann veginn tilbúinn í að taka við akstri.

Skildu eftir svar