Crossfitæfingar VÍK í beinni útsendingu HÉR!!!

Það er hörkustemning á Crossfit Moto æfingum VÍK í CrossFit Reykjavík. Æfingarnar hafa verið gríðarlega vel sóttar en 25-30+ manns á öllum aldri hafa sótt æfingarnar frá því október. Nú er takturinn farinn að herðast og fólk er nú þegar í svakalegu formi. Hægt er að fylgjast með æfingum í beinni útsendingu á mánudags og fimmtudagskvöldum kl.20-21 og miðvikudagskvöldum kl. 19-20.


Video clips at Ustream

Skildu eftir svar