Kjör íþróttamanns Mosfellsbæjar 2011

Fimmtudaginn 13. janúar nk. kl. 20:00 verður haldið hóf í íþróttamiðstöðinni að Varmá þar sem lýst verður kjöri íþróttakarls- og konu Mosfellsbæjar árið 2010.
ALLIR MOSFELLINGAR ERU HJARTANLEGA VELKOMNA Á KJÖRIÐ !

Fulltrúar MotoMos eru Kjartan Gunnarsson og Hekla Daðadóttir

Skildu eftir svar