Vefmyndavél

Haustrall á Hálendinu

Á laugardaginn verður Haustrall BÍKR haldið á hálendinu (Dómadalsleið – Áfangagilsleið – Tungnaáleið). Vinsamlega kynnið ykkur lokanir á vegum ef til stendur að keyra um hálendið á laugardaginn.

Haustrall – tímaáætlun og kort af leiðunum

Leave a Reply