Vefmyndavél

MXoN í beinni

Bein útsending verður á netinu frá Motocross of Nations. Einungis hefur verið auglýst að sýnt verði frá A-keppninni á sunnudeginum. Það er eins og í fyrra en samt var B-keppnin sýnd utan dagskrár, við verðum að vona það sama í ár þ.e.a.s. ef Ísland kemst ekki í A-keppnina.
Útsendingin verður ókeypis hér á vefnum hjá okkur, hjá Freecaster.tv, hjá motocrossmx1.com og fleiri síðum.
Einnig er hægt að sjá útsendinguna í HD en það kostar 6 Evrur (sirka 1000 kall).

2 comments to MXoN í beinni

Leave a Reply