MX of Nations til Frakklands 2011

Motocross of Nations fer fram í Saint Jean D’Angely, Frakklandi árið 2011.  Saint Jean D’Angely brautinn hefur verið notuð í heimsmeistarakeppnini og er ein sú flottasta í Evrópu.  Það verður mjög auðvelt fyrir Íslendinga að fara á þessa keppni og styðja þá stráka sem munu fara fyrir MSÍ / Ísland á næsta ári.

Giuseppe Luongo framkvæmdarstjóri Youthstream sagði:: „We are very glad to go back to France and especially to Saint Jean D’Angely, because it was actually the first venue which fully believed in our project and invested a lot to make our dream become a reality.“

Skildu eftir svar