Landsliðið komið út

Yfirsýn yfir æfingasvæðið

Íslenska landsliðið er komið á áfangastað í Colorado eftir 15 tíma ferðalag. Liðið gistir hjá fólki sem er með tvær einkabrautir í garðinum hjá sér, eina supercrossbraut og aðra motocrossbraut. Í dag sækja þeir hjólin sín og byrja æfingar og stillingar á græjunum.

Fylgist með landsliðinu á Facebook

Skildu eftir svar