Vefmyndavél

Crossfit Moto æfingarnar byrja á morgun

Crossfit Moto æfingarnar byrja á morgun í CrossfitReykjavík, Skeifunni 8 kl. 20. Enn eru nokkur laus pláss en nú þegar hafa 27 manns skráð sig í æfingarnar. Það eru því síðustu forvöð að bæta sér á listann en æfingarnar eru fyrir alla óháð getu, hver og einn ræður sínu álagi. Áhugasamir senda póst á vik@motocross.is með upplýsingum um sig.

1 comment to Crossfit Moto æfingarnar byrja á morgun

Leave a Reply