Bolaöldubrautir

Garðar „brautarmeistari“ er búinn að vera í jarðhræringum alla vikuna þannig að brautirnar verði í sem bestu ástandi um helgina. Miðað við veðurpá fyrir Laugardag þá ætti allt að smella saman í frábærann hjóladag fyrir alla, bæði hringakstursfólk og slóðaeltandi hjólakappa.

Fyrir þá sem ekki eru með árskort…… Muna eftir miðunum sem fást í Olís Norðlingaholti eða Litlu kaffistofunni.

Gaman saman.

2 hugrenningar um “Bolaöldubrautir”

  1. hvað með álfsnes manstu þarna hin brautin sem er á vegum Vík 🙂
    væri gaman ef það væri farið aðeins yfir hana enda frábær braut !!

  2. Álfsnes ef þeim hildum háð að henni er mjög illa við rigningu í marga dag í röð. Þá verður þar eitt drullusvað sem ekki er einu sinni hægt að fara í með traktor.
    Og það er ekki langt síðan farið var vel yfir hana.
    Ef þér finns gaman að vera í drullu upp fyrir haus þá er um að gera fyrir þig að skella þér í Álfsnesbraut akkurat núna.

Skildu eftir svar