Vefmyndavél

Bolaöldubraut

Bolaöldubrautirnar eru í flottu standi. Pottþéttur raki og Garðar er búinn að skríða um á fjórum fótum til að hreinsa smásteina úr stóru brautinni.

Hvetjum alla hjólara til að nýta sér þá daga sem bjóðast. Þeim fer víst alveg örugglega fækkandi.

Munið eftir miðunum í Olís Norðlingaholti eða Litlu Kaffistofunni.

Brautarnefnd.

1 comment to Bolaöldubraut

Leave a Reply