Vefmyndavél

Ástand brauta hjá VÍK.

Bolaöldubrautir: Stóra brautin og 85cc brautin voru lagaðar með ýtu í vikunni og eru mjög góðar.

Álfsnesbraut er í fínu standi, eina sem gæti verið er að sjálfvirka vökvunin hafi verið í of miklu mæli. En þá er það bara alvöru drullumall.

Góða skemmtun um helgina hvort sem þið keppið að Jaðri eða leikið ykkur í hringakstri.

Leave a Reply