Vefmyndavél

Fjör í Bolaöldubraut

Kjarri í útsýnisflugi.

Það var mikið fjör í brautinni sem margir elska að hata.  Brautin var mjög góð í kvöld enda var hún yfirfarin í gær. Allir pallar voru góðir og nýttu flottu stökkvararnir okkar það sér vel og sýndu listir sínar í loftinu.

Þess má geta að Garðar mætir aftur til vinnu á morgun og mun hamast í því að hafa brautina í nothæfu ástandi fram að keppni. Veðrið framundan ætti að gera það auðveldara.

Leave a Reply