Vantar flaggara á Sólbrekku

Sama fyrirkomulag verður haft á flöggun í Sólbrekku á laugardaginn og var á Íslandsmótinu á Álfsnesi þ.e. keppendur eða aðstoðarmenn þeirra sjá um flöggun. Hins vegar vantar okkur samt nokkra flaggara í viðbót.
Þeir sem vilja leggja okkur lið eru beðnir að hafa samband í síma 8471465 eða senda póst á rm250cc@simnet.is
Í boði er matur á keppnisdag og 5 miðar í Sólbrekkubraut.

Kveðja
Stjórn VÍR

Skildu eftir svar