Sólbrekkubraut – keppni framundan

 Nú fer hver að verða síðastur að æfa sig í Sólbrekkubraut fyrir Íslandsmótið. Brautin verður lokuð fimmtudaginn 22. júlí og fram yfir Íslandsmót, svo nú er um að gera að bretta upp ermarnar og drífa sig á staðinn. Miðar fást hjá N1 í Hafnarfirði, söluturninum Grindavík og Reykjanesbæ. Góða skemmtun, stjórn VÍR.

Skildu eftir svar